FISmót ganga

FIS bikarmót SKí og Heimamót SFÍ á Ísafirði 4-7. mars 2021

Dagskrá 

Fimmtudagur 4. mars

17:00 – 18: 00 Brautir opnar (e. Official training)

 

Föstudagur 5. mars

17:00 – 18: 00 Brautir opnar (e. Official training)

Sprettganga – hefðbundin aðferð

18:00 Forkeppni 13-16 ára ca. 800 metrar

18:10 Forkeppni 17 ára konur ca. 1100 metrar, 3998

18:15 Forkeppni 17 ára karlar 1100 metrar, 3997

Ræst er með 15 sekúndna millibili

18:30 Undanúrslit 13-16 ára

18:40 Undanúrslit 17 ára og eldri konur

18:55 Undanúrslit 17 ára og eldri karlar

19:15 Úrslit 13-16 ára

19:25 Úrslit 17 ára og eldri konur Fiscode 4000

19: 35 Úrslit 17 ára og eldri karlar FIScode 3999

19:40 verðlaunaafhending

20:00 Fararstjórafundur

 

Laugardagur 6. mars

Frjáls aðferð - Einstaklingsstart

13:00 13-14 ára drengir og stúlkur 3,75 km (1 x 3,75 km)

13:00 15-16 ára drengir 7,5 km (2 x 3,75 km) 

13:05 15-16 ára stúlkur 5 km (1 x 5 km)

13:10 17 ára og eldri konur 5 km (1 x 5 km) Fiscode 4001

13:30 17 ára og eldri karlar 10 km (2 x 5 km) Fiscode 4002

 

 

Sunnudagur 7. mars

Hefðbundin aðferð - Hópstart

11:00 17 ára og eldri karlar 10 km (2x5 km) Fiscode 4004

11:05 17 ára og eldri konur 5 km (1x5 km) Fiscode 4003 hringur

11:05 15-16 ára drengir og stúlkur (1x5 km)

11:10 13-14 ára drengir og stúlkur 2,5 km einn hringur

 

Aldursflokkar og fyrirkomulag

✓ Keppendur 17 ára og eldri þurfa að hafa FIS-leyfi til að taka þátt í FIS-móti. Sótt er um hjá

ski@ski.is

Styrktaraðilar