FISmót 2018

Fismót 19 - 21 jan. 2018

Dagana 19-21 janúar n.k. fer fram á Seljalandsdal á Ísafirði alþjóðlegt Fismót sem jafnframt er Bikarmót SKÍ.

 

Dagskrá
Föstudagur 19. Janúar
Hefðbundinn sprettganga
18:00 Forkeppni 15-16 ára 800 metrar
18:10 Forkeppni 17 ára konur 1000 metrar, Fiscode 2817
18:15 Forkeppni 17 ára karlar 1000 metrar, Fiscode 2815

Ræst er með 15 sekúndna millibili

18:30 Undanúrslit 15-16 ára
18:40 Undanúrslit 17 ára og eldri konur
18:55 Undanúrslit 17 ára og eldri karlar

19:15 Úrslit 15-16 ára
19:25 Úrslit 17 ára og eldri konur Fiscode 2818
19: 35 Úrslit 17 ára og eldri karlar FIScode 2816

19:40 verðlaunaafhending

Brautarkort af Sprettbraut

Laugardagur 20. Janúar
Frjáls aðferð Einstaklingsstart

11:00 15-16 ára drengir og stúlkur 5 km (2x2,5 km)
11:10 17 ára og eldri karlar 10 km (4x2,5 km) Fiscode 2819
11:15 17 ára og eldri konur 5 km (2x2,5 km) Fiscode 2820

12:00 byrjar barnamót? Dagskrá?

Brautarkort af 2,5 km braut

Sunnudagur 21. Janúar
Hefðbundin aðferð Einstaklingsstart
11:00 15-16 ára drengir og stúlkur 5 km einn hringur
11:10 17 ára og eldri karlar 15 km (3x5 km) Fiscode 2822
11:15 17 ára og eldri konur 10 km (2x 5 km) Fiscode 2821

Brautarkort af 5 km braut

Annað
Röðun í sæti í sprettgöngu.
1. Besta sæti í úrslitum (reiknað upp úr verðlaunaflokki)
2. Besta sæti í undanúrslitum (reiknað upp úr verðlaunaflokki)
3. Betri tími í forkeppni.


Allir keppendur komast áfram ef keppendur eru færri en 30 í flokki.
Ef keppendur eru færri en 12 þá er skipt í 2 undanúrslitariðla 3- 6 í riðli.
Ef keppendur eru færri en 16 er skipt í fjóra undanúrslitariðla 3-4 í riðli.
Ef keppendur eru fleiri en 16 er bætt við milliriðlum með 4-6 í riðli.

Miðað er við að a.m.k. sigurvegari úr riðli komist áfram og að alltaf komist tveir áfram á tíma (e. luckey loosers)

Brautarkort á Seljalandsdal

Hæðarkort og tölulegar upplýsingar um brautir á Seljalandsdal

ATH. að keppendur 17 ára og eldri þurfa að hafa FIS-leyfi til að taka þátt í FISmóti.

ATH. Skráningar skal senda fyrir þann 17. janúar á snjor@snjor.is Sjá þar til gert eyðublað.

ATH. að breytingar voru gerðar á aldri keppenda frá fyrra ári til samræmis við reglur FIS nú miðast aldur keppenda tímabilið 2017/18 við aldur keppenda á árinu 2018.

Veturinn 2017/18
13-14 ára – 2004 og 2005
15-16 ára – 2002 og 2003
17-18 ára – 2000 og 2001
19-20 ára – 1998 og 1999
Fullorðins flokkur eru allir 17 ára og eldri – 2001 og eldri


Flokkar á FISmóti og Bikarmóti
Í sprettgöngu er keppt er í flokkunum
15-16 ára bæði strákar og stelpur saman
17 ára og eldri karlar
17 ára og eldri konur

FISmót er bara keppt flokkarnir 17 ára og eldri.

Fyrir bikarmót eru veitt verðlaun í eftirtöldum flokkum.

Sprettganga

Drengir 15-16 ára (2002 og 2003)
Stúlkur 15-16 ára (2002 og 2003)
Karlar 17 ára og eldri
Konur 17 ára og eldri

Aðrar göngur
Konur
15-16 ára (2002 og 2003)
17-18 ára (2000 og 2001)
19-20 ára (1998 og 1999)
Fullorðins flokkur eru allir 17 ára og eldri – 2001 og eldri

Karlar
15-16 ára – 2002 og 2003
17-18 ára – 2000 og 2001
19-20 ára – 1998 og 1999
Fullorðins flokkur eru allir 17 ára og eldri – 2001 og eldri

 

Styrktaraðilar