Mótsboð

Velkomin í #skíðagöngubæinn

Skíðamót Íslands - skíðagönguhluti fer fram á Ísafirði dagana 4-7 apríl n.k. 

Sökum snjóleysis í Ísafjarðarbæ verður alpagreinahluti mótsins á Dalvik á sömu dögum. 

 

Mótið er einnig Alþjóðlegt FISmót og gilda keppnisreglur FIS á mótinu.

Skráningar skulu berast í tölvupósti á snjor@snjor.is í skjali sem finna má hér. (ath ekki Fis skráningarblað) fyrir mánudaginn 1. apríl kl. 12:00. Mótsgjöld eru innheimt af Skíðasambandi Íslands samkvæmt gjaldskrá SKÍ.

 

Velkomin í #skíðagöngubæinn

Styrktaraðilar