FISmót ganga

FIS bikarmót SKí og Hótelmót SFÍ á Ísafirði 15-17 febrúar.

Alþjóðlegt bikarmót SKÍ og Hótelmót SFÍ

Skráningar skulu berast í tölvupósti á snjor@snjor.is  fyrir miðvikudaginn 13. febrúar kl. 12. Mótsgjöld eru innheimt af Skíðasambandi Íslands samkvæmt gjaldskrá SKÍ.

Samhliða þessu móti fer Hótelmót Skíðafélags Ísfirðinga fram. Það er fyrir aldurinn 14 ára og yngri.

Heimasíða mótsins er www.snjor.is/fis þar verða upplýsingar aðgengilegar og uppfærðar.

Dagskrá má finna hér

 

Vegna veður þá þurfum við því miður að aflýsa keppni sunnudagsins 17.feb.

 

Styrktaraðilar