Fréttir

Skíðamót Íslands, skíðagönguhluti 2019

26. mars 2019 Daniel Jakobsson

Skíðgönguhluti Skíðamóts Íslands 2019 verður haldið á Ísafirði dagana 3-6 apríl n.k. 

Búið er að setja upp vefsvæði hér á vefnum fyrir mótið sem má finna í valmynd hér að ofan.

Einnig er komin facebook síða fyrir mótið sem finna má hér

 

Nánar

Aðalfundur SFÍ

23. maí 2018 Díana

Í gær var haldinn aðalfundur Skíðafélags Ísfirðinga. Á fundinum var farið yfir skýrslu stjórnar, reikninga félagsins en jafnframt var kosið í stjórn. 


Meira Nánar

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar

22. desember 2016 Daniel Jakobsson

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar 2017 kl: 20:30
Fundurinn verður haldinn á Hótel Ísafirði.

Allir velkomnir.

 

Fh. stjórnar

Daníel Jakobsson, formaður

Nánar

Bærinn að verða jólalegur

22. desember 2016 Daniel Jakobsson

Skíðamenn geta vonandi brátt tekið gleði sína. Reyndar hafa göngukrakkarnir verið á skíðum s.l. daga en vonandi kemur aðeins meiri snjór svo hægt sé að opna lyfturnar sem fyrst.

Nánar

Styrktaraðilar