Fréttir

Aðalfundur SFÍ

23. maí 2018 Díana

Í gær var haldinn aðalfundur Skíðafélags Ísfirðinga. Á fundinum var farið yfir skýrslu stjórnar, reikninga félagsins en jafnframt var kosið í stjórn. 


Meira Nánar

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar

22. desember 2016 Daniel Jakobsson

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar 2017 kl: 20:30
Fundurinn verður haldinn á Hótel Ísafirði.

Allir velkomnir.

 

Fh. stjórnar

Daníel Jakobsson, formaður

Nánar

Bærinn að verða jólalegur

22. desember 2016 Daniel Jakobsson

Skíðamenn geta vonandi brátt tekið gleði sína. Reyndar hafa göngukrakkarnir verið á skíðum s.l. daga en vonandi kemur aðeins meiri snjór svo hægt sé að opna lyfturnar sem fyrst.

Nánar

Lokahóf SFÍ

4. maí 2016 Heimir Hansson

Við minnum á að lokahóf SFÍ fer fram í grunnskólanum á Ísafirði miðvikudaginn 11. maí kl. 18:00. Iðkendur og foreldrar eru hvattir til að mæta.

Nánar

Styrktaraðilar