UMÍ 2018

Dagsrká UMÍ á Ísafirði 23. - 26. mars 2018

Ítarleg Dagskrá UMÍ (prentvæn hér)

Föstudagur 23. mars
18:00 Fararstjórafundur - Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1 allar greinar
20:00 Setning - Safnahúsinu, Eyrartúni, Ísafirði allar greinar

Laugardagur 24. mars
09:00 Svig 2004/05 - Drengir og stúlkur Miðfell

12:00 Verðlaunaafhending - Skíðaskála Skíðaskálinn, Tungudal
-
12:00 Skíðaganga, frjáls - Einstaklingsstart Seljalandsdal

14:10 Verðlaunaafhending - Skíðasakála Skíðaskálinn Seljalandsdal
-
12:00 Svig 2002/03 - Miðfell

15:00 Verðlaunaafhending - Skíðaskála Skíðaskálinn, Tungudal
-
18.00 Þrautakeppni, - Allir Djúpið, félagsm.
- *Gert er ráð fyrir sameiginlegum mat.

19.00 Sndhöllin á Ísafirði opin fyrir keppendur, - til 19:30

Sunnudagur 25.mars
09:00 Stórsvig 2004/05 - Drengir og stúlkur Miðfell

12:00 Verðlaunaafhending - Skíðaskála Skíðaskálinn, Tungudal
-
12:00 Skíðaganga, hefðb. - Hópstart Seljalandsdal

-
12:00 Stórsvig 2002/03 - Miðfell

16:00 Verðlaunaafhending - Skíðaskála Skíðaskálinn, Tungudal
-
** Sundlaug í Bolugnarvík opin -
18:00 Fararstjórafundur - Sameiginlegur allir Félagsh. Bolungarvík
19:00 Lokahóf, verðlaunaafhending tvíkeppni og bikarm. SKÍ - Félagsh. Bolungarvík

Ath. matur í lokahófi er fyrir keppendur og fararstjóra með miða. Verðlaunaafhending fyrir tvíkeppni og Bikarkeppni SKÍ hefst kl. 20 og þá er húsið opnað. 

Mánudagur 26. mars
09:00 Flokkasvig, 2002/03 - Drengir og stúlkur óákv.
Ein ferð
keppendum er skipt í 3 hópa eftir úrslitum í svigi, dregin er einn úr hverjum hóp í hvert lið -
hver keppandi fer 1 ferð og tímarnir eru lagðir saman. -
-
10:00 Parasprettur - Allir Tungudal, barnalyfta
3x 700 metrar -
Dregið í lið 2 í liði af sitthoru kyni, hvor keppandi fer 3 spretti -
-
11:00 Flokkasvig, 2004/05 - Óákv.

keppendum er skipt í 3 hópa eftir úrslitum í svigi, dregin er einn úr hverjum hóp í hvert lið - 
hver keppandi fer 1 ferð og tímarnir eru lagðir saman. 


11:00 Verðlaunaafhending - Sameiginlegur allir Skíðaskála Tungudal

Styrktaraðilar