Aðalfundur SFÍ

Aðalfundur SFÍ

30. maí 2013

Aðalfundur SFÍ verður haldinn klukkan 20:00 þann 3. júní nk. Fundarstaður er skíðaskálinn í Tungudal.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar

2. Skýrslur nefnda

3. Rekstur félagsins

4. Kosning stjórnar

5. önnur mál.

 

Hvetjum alla til að mæta.

Styrktaraðilar