Aðalfundur SFÍ

Aðalfundur SFÍ

2. maí 2023 SFI
Fundarboð
Fundarboð

Aðalfundur Skíðafélags Ísfirðinga verður haldinn klukkan 20:00 þann 16.maí n.k. Fundarstaður er skíðaskálinn í Tungudal.*
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  1. Skýrsla stjórnar 
  2. Rekstur félagsins 
  3. Kosning stjórnar 
  4. Önnur mál 

Hvetjum alla til að mæta!

Styrktaraðilar