Æfingar alpagreina Íþróttaskóla HSV að hefjast

Æfingar alpagreina Íþróttaskóla HSV að hefjast

7. janúar 2014 Hjalti Karlsson

Á morgun miðvikudag 7. janúar kl 17.00 hefjast loks æfingar alpagreina í Íþróttaskóla HSV. Allir krakkar í 1.- 4. velkomnir ásamt fimm ára börnum í fylgd með foreldrum. Elín Martha Eiríksdóttir hefur umsjón með æfingum, ásamt Hafrúnu Jakobsdóttur og Regínu Sif Rúnarsdóttur.

Styrktaraðilar