Bikarmót 13 - 14 ára á Akureyri

Bikarmót 13 - 14 ára á Akureyri

22. janúar 2012

Helgina 21.-22. janúar fór fram bikarmót í alpagreinum 13-14 ára á Akureyri. SFÍ átti þar fjóra keppendur. Bestum árangri náðu Helga Þórdís Björnsdóttir sem var í 4. sæti 13 ára stúlkna bæði í svigi og stórsvigi og Friðrik Þórir Hjaltason sem var í 4. sæti í svigi og 5. sæti í stórsvigi 13 ára drengja.

Styrktaraðilar