Bikarmót SKÍ: Fyrsti dagur, sprettganga.

Bikarmót SKÍ: Fyrsti dagur, sprettganga.

6. mars 2015 Heimir Hansson

Bikarmót SKÍ í skíðagöngu hófst á Seljalandsdal nú í kvöld. Fyrst á dagskránni var sprettganga og var keppt aldursflokkum 12 ára og eldri. Úrslit má finna undir hlekknum „Ganga“ hér til hliðar.

 

Á morgun, laugardag, verða svo gengnar lengri vegalengdir með frjálsri aðferð og hefst keppni klukkan 11:00.

Styrktaraðilar