Bikarmót SKÍ: Lokadagur, ganga með hefðbundinni aðferð.

Bikarmót SKÍ: Lokadagur, ganga með hefðbundinni aðferð.

8. mars 2015 Heimir Hansson

Í dag lauk þriggja daga bikarmóti SKÍ á Seljalandsdal. Gengið var með hefðbundinni aðferð og má finna úrslitin undir hlekknum „Ganga“ hér til hliðar.

 

Athugið að hægt er að skoða myndir frá keppni laugardagsins hér: http://uv39.123.is/photoalbums/270322/

 

Skíðafélag Ísfirðinga þakkar keppendum, starfsfólki, áhorfendum og starfsmönnum skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar fyrir afar ánægjulega helgi.

Styrktaraðilar