Bikarmót SKÍ í skíðagöngu 11-13 janúar

Bikarmót SKÍ í skíðagöngu 11-13 janúar

4. janúar 2013

Nú líður óðum að fyrsta bikarmóti SKÍ  hjá okkur gönguskíðamönnum en það verður haldið hér á Ísafirði dagana 11-13 janúar næstkomandi. Allar keppnir fara fram upp á Seljalandsdal.

 

Föstudaginn   11. janúar kl. 18:00 verður Sprettganga

Laugardaginn 12. janúar kl. 13:00 verður keppt með frjálsri aðferð

Sunnudaginn  13.janúar kl. 11:00 verður keppt í skiptigöngu.

Styrktaraðilar