Bikarmót SKI í skíðagöngu: úrslit í sprettgöngu

Bikarmót SKI í skíðagöngu: úrslit í sprettgöngu

22. janúar 2016 Heimir Hansson

Bikarmót SKÍ í skíðagöngu hófst á Seljalandsdal nú undir kvöld með keppni í 1,6 km sprettgöngu. Veður og aðstæður voru með besta móti og keppendur ríflega þrjátíu talsins, frá fimm héruðum. Úrslitin má skoða hér.

Styrktaraðilar