Bikarmót SKí í skíðagöngu 31/1-2/2 2020

Bikarmót SKí í skíðagöngu 31/1-2/2 2020

26. janúar 2020 Daniel Jakobsson

Mótsboð á Bikarmót Skíðasambands Íslands og SFÍ mót á Ísafirði 31.jan-2.feb.

Dagana 31. janúar til 2. febrúar n.k. fer fram á Seljalandsdal á Ísafirði alþjóðlegt Fismót sem jafnframt er Bikarmót SKÍ.

 

Skráningar skulu berast í tölvupósti á snjor@snjor.is í meðfylgjandi skjali fyrir miðvikudaginn 28. janúar kl. 12. Mótsgjöld eru innheimt af Skíðasambandi Íslands samkvæmt gjaldskrá SKÍ.

Samhliða þessu móti fer Heimamót Skíðafélags Ísfirðinga fram. Það er fyrir aldurinn 12 ára og yngri.

Heimasíða mótsins er www.snjor.is/fis þar verða upplýsingar aðgengilegar og uppfærðar.

Dagskrá

Fimmtudagur 30. janúar

17:00 – 18: 00 Brautir opnar (e. Official training)

 

Föstudagur 31. janúar

17:00 – 18: 00 Brautir opnar (e. Official training)

 

Sprettganga – hefðbundin aðferð

18:00 Forkeppni 13-16 ára ca. 800 metrar

18:10 Forkeppni 17 ára konur ca. 1100 metrar, Fiscode 3844

18:15 Forkeppni 17 ára karlar 1100 metrar, Fiscode 3846 

Ræst er með 15 sekúndna millibili

 

18:30 Undanúrslit 13-16 ára

18:40 Undanúrslit 17 ára og eldri konur

18:55 Undanúrslit 17 ára og eldri karlar

 

19:15 Úrslit 13-16 ára

19:25 Úrslit 17 ára og eldri konur Fiscode 3845

19: 35 Úrslit 17 ára og eldri karlar FIScode 3847

19:40 verðlaunaafhending

20:00 Fararstjórafundur 

 

Laugardagur 1. febrúar

Frjáls aðferð - Einstaklingsstart

13:00 13-14 ára drengir og stúlkur 3,5 km (1 x 3,5 km)

13:05 15-16 ára drengir og stúlkur 5 km (1 x 5 km)

13:10 17 ára og eldri karlar 10 km (2 x 5 km) Fiscode 3849

13:15 17 ára og eldri konur 5 km (1 x 5 km) Fiscode 3848

14:15 8 ára og yngri 1,0 km ski cross

14:20 9-10 ára 1,5 km ski cross

14:45 11-12 ára 2,5 km ski cross

 

Sunnudagur 2. febrúar

Hefðbundin aðferð – Einstaklingsstart

13:00 13-14 ára drengir og stúlkur 3,5 km (1 x 3,5 km)

13:05 15-16 ára drengir og stúlkur 5 km einn hringur

13:10 17 ára og eldri karlar 10 km (2x5 km) Fiscode 3851

13:15 17 ára og eldri konur 7,5 km ( 5+2,5 km) Fiscode 3850

14:15 8 ára og yngri 1,0 km hefðbundin aðferð

14:20 9-10 ára 1,5 km hefðbundin aðferð

14:45 11-12 ára 2,5 km hefðbundin aðferð.

Athugið

  • ü Keppendur 17 ára og eldri þurfa að hafa FIS-leyfi til að taka þátt í FIS-móti. Sótt er um hjá ski@ski.is

 

 

Styrktaraðilar