Bikarmót í göngu - úrslit

Bikarmót í göngu - úrslit

18. janúar 2014

Bikarmót í göngu er nú í fullum gangi á Seljalandsdal og er keppni lokið á laugardegi þegar þetta er ritað. Keppni hefur gengið afar vel báða dagana og glæsileg tilþrif verið sýnd.

Úrslit þessara tveggja daga er hægt að nálgast hér.

Á morgun, sunnudag, verður keppni svo lokið með keppni í frjálsri aðferð þar sem gengnir eru 3,3 km. (aldursflokkar 12-13 ára), 3,75 km. (14-15 ára), 5 km. (16-17 ára), 7,5 km. (konur 18+) og 10 km. (karlar 18+).

Styrktaraðilar