Bikarmót í göngu á Seljalandsdal í dag

Bikarmót í göngu á Seljalandsdal í dag

17. febrúar 2012

Bikarmót í göngu fór fram á Seljalandsdal í dag. Í dag var keppt í sprettgöngu. Allir gegnu 1,2 km. Það vakti athygli að 2 keppendur í yngsta flokki náðu besta tímanum en það voru þeir Guðmundur Bjarnason og Albert Jónsson. Úrslit eru hér á síðunni undir flipanum "Ganga 2012"

Styrktaraðilar