Bikarmótinu í skíðagöngu lokið

Bikarmótinu í skíðagöngu lokið

24. janúar 2016 Heimir Hansson

Nú í dag lauk bikarmóti SKÍ í skíðagöngu, sem staðið hefur síðan á föstudag. Á lokadeginum var keppt með frjálsri aðferð og voru keppendur ræstir með einstaklingsstarti. Vegna bilunar hefur reynst erfitt að birta úrslit hér á síðunni, en fólki er bent á að nálgast þau á Facebook síðunum "Skíðafélag Ísfirðinga allir iðkendur og foreldrar" eða "Umræðuhópur um skíðagöngu". Úrslitin verða svo birt hér á snjor.is um leið og hægt er.

Styrktaraðilar