Elena Dís Viðarsdóttir og Hákon Jónsson keppa í Svíþjóð

Elena Dís Viðarsdóttir og Hákon Jónsson keppa í Svíþjóð

13. febrúar 2012

Skíðagöngunefnd Skíðasambands Íslands hefur valið sjö einstaklinga til þátttöku í verkefni á vegum sambandsins helgina 18.-19. febrúar n.k. Um er að ræða Team Sportia Cup (Fis Junior Tävling) sem haldin verður í Ulrichamn í Svíþjóð. Skíðafélag Ísfirðinga á tvo fulltrúa í hópnum en það eru þau Elena Dís Víðisdóttir og Hákon Jónsson. SFÍ óskar þeim góðrar ferðar og góðs gengis.

Styrktaraðilar