Foreldrafundur

Foreldrafundur

20. janúar 2014 Hjalti Karlsson

Foreldrafundur verður haldin mánudagskvöld 20. janúar kl. 20.00 í skíðaskálanum í Tungudal. Á dagskrá eru mál er varða störf Andrésarnefndar. Einnig verða tæpt á rekstri sjoppu í skíðaskála og síðast en ekki síst væntanlega sameiginlega gistihelgi 9-12 ára alpa- og göngukrakka í skíðaskálanum.

Styrktaraðilar