Fundargerð aðalfundar 2023
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Skíðafélags Ísfirðinga sem haldinn var 16. maí síðastliðinn. Einnig var kosið í alpa-, bretta- og göngunefnd félagsins.
Á aðalfundinum kynnti fráfarandi stjórn ársreikning og ársskýrslu félagsins fyrir árið 2022 en þau gögn má finna hér ásamt fundargerð.
Nýja stjórn skipa:
|
Ásgerður Þorleifsdóttir |
Gjaldkeri |
|
Elena Dís Víðisdóttir |
Formaður |
|
Jóhanna Fylkisdóttir |
Meðstjórnandi |
|
Jóna Dagbjört Pétursdóttir |
Meðstjórnandi |
|
Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir |
Meðstjórnandi |
|
Ingibjörg Heba Halldórsdóttir |
Varamaður |
|
Vignir Örn Pálsson |
Varamaður |
Göngunefnd:
|
Árni Freyr Elíasson |
Meðstjórnandi |
|
Kristinn Ísak Arnarson |
Formaður |
|
Jóhanna Fylkisdóttir |
Meðstjórnandi |
Alpanefnd
|
Ásta María Sverrisdóttir |
Meðstjórnandi |
|
Hrefna María Jónsdóttir |
Formaður |
|
Jóna Dagbjört Pétursdóttir |
Meðstjórnandi |
| Regína Sif Rúnarsdóttir |
Meðstjórnandi |
Brettanefnd
| Hrefna María Jónsdóttir |
Meðstjórnandi |
| Ingibjörg Heba Halldórsdóttir |
Formaður |