Fundargerð aðalfundar 2023

Fundargerð aðalfundar 2023

26. maí 2023 SFI

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Skíðafélags Ísfirðinga sem haldinn var 16. maí síðastliðinn. Einnig var kosið í alpa-, bretta- og göngunefnd félagsins. 

Á aðalfundinum kynnti fráfarandi stjórn ársreikning og ársskýrslu félagsins fyrir árið 2022 en þau gögn má finna hér ásamt fundargerð. 

 

Nýja stjórn skipa:

Ásgerður Þorleifsdóttir   

Gjaldkeri 

Elena Dís Víðisdóttir 

Formaður

Jóhanna Fylkisdóttir 

Meðstjórnandi 

Jóna Dagbjört Pétursdóttir

Meðstjórnandi 

Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir 

Meðstjórnandi 

Ingibjörg Heba Halldórsdóttir 

Varamaður

 Vignir Örn Pálsson

Varamaður

 

Göngunefnd:

Árni Freyr Elíasson 

Meðstjórnandi 

Kristinn Ísak Arnarson

Formaður

Jóhanna Fylkisdóttir 

Meðstjórnandi 

 

Alpanefnd

Ásta María Sverrisdóttir

Meðstjórnandi 

Hrefna María Jónsdóttir

Formaður

Jóna Dagbjört Pétursdóttir

Meðstjórnandi 
Regína Sif Rúnarsdóttir 

Meðstjórnandi 


Brettanefnd  

Hrefna María Jónsdóttir 

Meðstjórnandi 

Ingibjörg Heba Halldórsdóttir

Formaður

Styrktaraðilar