Fyrri degi þorramóts lokið

Fyrri degi þorramóts lokið

15. febrúar 2014 Hjalti Karlsson

Lokið er keppni í tveimur stórsvigum Þorramóts. Aðstæður voru góðar gekk keppni vel fyrir sig og lauk henni kl 16.00. Úrslit mótanna má sjá hér.

Styrktaraðilar