Fyrri ferðum í alpagreinum á UMÍ lokið

Fyrri ferðum í alpagreinum á UMÍ lokið

24. mars 2012
1 af 4

Nú er fyrri ferð lokið í öllum flokkum á UMÍ og seinni ferð hefst klukkan 12:30 með svigi 15-16 ára stúlkna.

Veðrið leikur við keppendur, starfsmenn og aðra gesti í Tungudal og er góð stemming á svæðinu.

 

Klukkan 12:00 hefst keppni í göngu á Seljalandsdal og eru aðstæður þar ekki síðri. Það er vonandi að allir njóti dagsins og hafi gaman af keppnum dagsins, keppendur jafnst sem áhorfendur.

Styrktaraðilar