Fyrsta alpamót vetrarins

Fyrsta alpamót vetrarins

2. janúar 2012

Fyrsta bikarmót SKÍ var haldið á milli hátíðanna á Akureyri. Fjórir keppendur kepptu fyrir SFÍ og náði Thelma Rut Jóhannsdóttir öðru sæti í svigi 15-16 ára og Snæbjörn Kári Stefánsson þriðja sæti. Keppt var í svigi báða keppnisdaganna. Nánari úrslit má sjá hér.

Styrktaraðilar