Góður árangur ísfirðinga á Skíðamóti Íslands

Góður árangur ísfirðinga á Skíðamóti Íslands

2. apríl 2012

Ísfirðingum gekk vel á Skíðamóti Íslands nú um helgina.

Í hefðbundinni göngu kvenna voru ísfirðingar í þremur efstu sætunum, en Elena Dís var í 1. sæti og Rannveig Jónsdóttir og Silja Rán fylgdu þar fast á eftir. Einnig náði Elena 2. sæti í göngu með frjálsri aðferð.

Í alpagreinum gekk líka vel, en Thelma Rut var í 2. sæti í flokki 15 - 16 ára bæði í svigi og stórsvigi.

Styrktaraðilar