Helga Þórdís í 3. sæti í svigi

Helga Þórdís í 3. sæti í svigi

12. febrúar 2012

Laugardaginn 11. febrúar fór fram bikarmót 13-14 ára í Bláfjöllum. Bestum árangri Ísfirðinganna náði Helga Þórdís Björnsdóttir þegar hún varð í 3. sæti í svigi.

Styrktaraðilar