Hótel Ísafjarðarmótið í skíðagöngu 7/4/2012

Hótel Ísafjarðarmótið í skíðagöngu 7/4/2012

2. apríl 2012
Alltaf fallegt veður á Dalnum
Alltaf fallegt veður á Dalnum

Hótel Ísafjarðarmótið í skíðagöngu verður haldið upp á Seljalandsdal laugardaginn 7.apríl, start kl. 10:00.

Skráningu á staðnum lýkur kl. 09:30.

Keppt er í tvíkeppni/skiptigöngu, fyrst gengið hefðbundið, síðan með frjálri aðferð.

Allir flokkar.

Styrktaraðilar