Hótelmótið í athugun kl. 11

Hótelmótið í athugun kl. 11

15. mars 2015 Heimir Hansson

Það er enn svolítil óvissa varðandi Vestfjarðamót Hótels Ísafjarðar, sem til stendur að halda í dag. Nú er verið að skoða málin varðandi veginn upp á Seljalandsdal og almennt með veður og keppnisaðstæður þar uppfrá. Nýjar upplýsingar eru væntanlegar um eða upp úr kl. 11.

Styrktaraðilar