Keppni á Unglingameistaramóti Íslands lokið í dag.

Keppni á Unglingameistaramóti Íslands lokið í dag.

24. mars 2012
1 af 4

Keppni á UMÍ í Dölunum tveimur á Ísafirði er lokið í dag. Aðstæður í dag hafa verið frábærar sólskin, logn og nokkura gráðu hiti og færið hélst gott í allan dag þrátt fyrir sól og hita. Keppendur sýndu skemmtileg tilþrif og héldu allir glaðir heim eftir skemmtilegan dag.

Úrslit mótsins má finna í dálknum hér til vinstri á síðunni. Gönguúrslitin eru hér og úrslit í alpagreinunum má finna hér.

Á morgun verður keppt í boðgöngu og samhliðasvigi. Boðgangan hefst kl. 11:00 og keppni í samhliðasvigi hefst kl. 10:00

 

Mótshaldarar þakka þjálfurum, keppendum og aðstandendum þeirra svo og starfsfólki, fyrir góðan dag.

Styrktaraðilar