Keppni hafin á UMÍ í dag.

Keppni hafin á UMÍ í dag.

24. mars 2012
1 af 4

Keppni hóf á UMÍ klukkan 9:30 á svigi stúlkna í flokki 15-16 ára og nú er að hefjast keppni í flokki 15-16 ára drengja.

Veður er frábært í Tungudal í dag glampandi sól, logn og hiti um 3 gráður. Færið er gott enn sem komið er en búast má við að það mýkist þegar líður á daginn. Með fréttinni má sjá myndir sem Benedikt Hermansson tók á keppnissvæðinu í morgun.

Hér má finn stöðuna eftir fyrri ferð, birt með fyrirvara.

Svig 15-16 ára stúlkur

Svig 15-16 ára drengir

Strórsvig 13-14 ára stúlkur

Stórsvig 13-14 ára drengir

Styrktaraðilar