Keppni í tveggjabrautakeppni

Keppni í tveggjabrautakeppni

25. mars 2012
1 af 4

Í dag er keppt í tveggjabrautakeppni í Tungudal og boðgöngu á Seljalandsdal. Keppni í tveggjabrautakeppni 15-16 ára er lokið og nú stendur yfir keppni í flokki 13-14 ára. Einhver bilun er í lifandi tímatökunni og því ekki hægt að fylgjast með þar, því miður.

Úrslit í flokki 15-16 ára urðu þessi:

 

15-16 ára stúlkur

1. sæti  Helga María Vilhjálmsdóttir, Reykjavík

2. sæti  Thelma Rut Jóhannsdóttir, Ísafirði

3. sæti  Ragnheiður Brynja Pétursdóttir, Reykjavík

 

15-16 ára drengir

1. sæti  Jakob Helgi Bjarnason, Dalvík

2. sæti  Sigurður Hauksson, Reykjavík

3. sæti  Jón Óskar Andrésson, Siglufirði

Styrktaraðilar