Leiðrétting mistaka

Leiðrétting mistaka

21. mars 2013
Þau leiðinlegu mistök áttu sér stað við útsendingu félagsgjalda að reikningar voru sendir á börn. Gjaldkeri félagsins er nú þegar farin í að leiðrétta mistökin og biðjumst við velvirðingar á þessu. Allir þessir reikningar verða felldir niður.

Styrktaraðilar