Lifandi tímataka í alpagreinum

Lifandi tímataka í alpagreinum

4. apríl 2013 Hjalti Karlsson

Á morgun föstudag hefst keppni í alpagreinum á svigi kl. 10.00. Lifandi tímataka verður á vefnum í gegnum hugbúnað FIS-livetiming. Með því að velja hér á heimasíðunni hnappinn með skeiðklukkunni mun vefviðmót birtast sem sýnir stöðu keppni. Einnig er hægt að nálgast tímatöku í gegnum heimasíðu FIS (www.fis-ski.com) og velja live-timing. Sérstakt snið fyrir farsíma má finna á: http://mobile.fisski.com.

Styrktaraðilar