Lifandi tímataka í skíðagöngu

Lifandi tímataka í skíðagöngu

4. apríl 2013 Albertína Friðbjörg Elíasdóttir

Á morgun föstudag verður keppt í skíðagöngu karla og kvenna með frjálsri aðferð. Hægt verður að fylgjast með keppni í skíðagöngu á netinu alla dagana með því að fara inn á heimasíðu lifandi tímatöku skíðagöngunnar með því að smella hér.

Styrktaraðilar