Lokahóf SFÍ

Lokahóf SFÍ

3. maí 2012

Skíðafélagið ætlar að bjóða öllum þeim sem æfðu skíði í vetur og aðstandendum þeirra til lokahófs mánudaginn 7. maí klukkan 18:00. Gleðjast yfir frábærum skíðavetri og góðum árangri. Lokahófið verður haldið í porti Grunnskólans og verður boðið upp á grillaðar pylsur og gos.

Hlökkum til að sjá ykkur öll.

Styrktaraðilar