Loksins, loksins

Loksins, loksins

7. janúar 2014 Hjalti Karlsson

Nú ættu skíðamenn að geta tekið gleði sína á nýju ári. Hryssinglegu veðri undanfarinna tveggja vikna er að slota og mikill snjór kominn á Seljalands- og Tungudal. Ljóst er að mikil vinna liggur í troðslu eftir svo mikla ofankomu og því viðbúið að nokkurn tíma taki að koma svæðunum í topp stand. Stefnir jafnvel í að svæðin verði opnuð á morgun miðvikudag með einhverjum takmörkunum þó.

Styrktaraðilar