Miðvikudagsmót - reglur og dagskrá

Miðvikudagsmót - reglur og dagskrá

2. desember 2019 Daniel Jakobsson

Reglur miðvikudagsmótaraðar

  • Allir sem taka þátt í þremur mótum eða fleiri, fá viðurkenningu og eru dregnir út í happdrætti.
  • Úrslit í 10 ára og yngri eru birt í stafrófsröð. Útdráttarverðlaun í hverju móti.
  • Í 13 ára og eldri er stigakeppni. Það eru 10 stig fyrir sigurvegara. 9 fyrir 2 sæti o.sfrv. Maður fær 5 stig fyrir mæta og svo stig fyrir sæti.
  • Alltaf síðasta miðvikudag í mánuði nema. 11 des.

Vegalengdir og nánar um mótið má sjá hér 

Styrktaraðilar