Púkamóti Íslandsbanka enn frestað

Púkamóti Íslandsbanka enn frestað

21. febrúar 2014 Hjalti Karlsson

Enn og aftur eru veðurguðirnir ekki með okkur skíðamönnum í liði. Spá helgarinnar er afleit og því hefur verið ákveðið að fresta Púkamóti Íslandsbanka um óákveðin tíma. Með von um bjartari tíð og hægari vind stefnum við að því að halda mótið við fyrsta hentuga tækifæri, þ.e. þegar veðurútlit er betra og önnur verkefni bæði alpa- og göngumanna trufla ekki.

Styrktaraðilar