SFÍ framlengir samning við Íslandsbanka

SFÍ framlengir samning við Íslandsbanka

13. mars 2012

Á dögunum var undirritaður samningur milli Íslandsbanka og Skíðafélags Ísfirðinga um fjárstyrk. Íslandsbanki hefur verið einn stærsti styrktaraðili félagsins undanfarin ár og er það félaginu mikilvægt að svo verði áfram.

Styrktaraðilar