SFÍ gangan - önnur tilraun

SFÍ gangan - önnur tilraun

17. febrúar 2015 Heimir Hansson

SFÍ gangan verður haldin miðvikudaginn 18. febrúar og hefst klukkan 18.00
Hefðbundin aðferð
Vegalengdir:
9 ára og yngri 0,8 km
10-11 ára 1,5 km
12-13 ára 2,5 km
14-15 ára 3,3 km
16-17 ára 6,6 km
18-34 ára 9,9 km
35-49 ára 9,9 km
50+ 9,9 km

Skráning hefst klukkan 17 og eru þátttakendur hvattir til að mæta tímanlega

Styrktaraðilar