SFÍ göngunni frestað

SFÍ göngunni frestað

3. febrúar 2016 Heimir Hansson

Ákveðið hefur verið að fresta SFÍ göngunni, sem fram átti að fara nú í kvöld. Það er hvasst og skafrenningur á Seljalandsdal og gera spár ráð fyrir að enn muni bæta í vind þegar líður að kvöldi.  Stefnt er að því að halda mótið næstkomandi þriðjudag, 9. febrúar kl. 18:00. Þau sem búin voru að baka geta því stungið kökunum í frysti yfir helgina!!

Styrktaraðilar