SFÍ mót í stórsvigi

SFÍ mót í stórsvigi

17. febrúar 2013 Hjalti Karlsson

Í dag laugardag fór fram SFÍ mót í stórsvigi. Veðrið var ögn hryssingslegt en keppendur létu sér það í léttu rúmi liggja. Raunar tóku lika þátt í mótinu hressir og hraustir göngukrakkar og var því mikið fjör í brekkunum. Krakkarnir eru þessa helgina öll saman í útilegu í skíðaskálanum í Tungudal. Úrslit má sjá undir alpagreinar hér til vinstir. Benni Hermanns var í fjallinu og tók myndir.

Styrktaraðilar