SMÍ 2013: Allir tímir komnir á síðuna

SMÍ 2013: Allir tímir komnir á síðuna

6. apríl 2013 Albertína Friðbjörg Elíasdóttir

Þá eru flokkaskiptir tímar úr keppni í sprettgöngu frá miðvikudegi og aldursskiptum flokkum í bæði alpagreinum og gönguskíðum frá fimmmtudegi og föstudegi. Tímana má finna með því að smella á SMÍ 2013 í valmyndinni hér til hliðar og velja þar úrslit viðkomandi daga.

 

Á morgun verður keppt í samhliða svigi karla og kvenna og í böðgöngu karla og kvenna. Keppni hefst í samhliða svigi klukkan 10, en í boðgöngunni klukkan 11.  Sem fyrr eru allir velkomnir að koma og fylgjast með og hvetja keppendur áfram.

Styrktaraðilar