Sjoppuvaktir á páskum

Sjoppuvaktir á páskum

17. mars 2013

Nú þarf að manna allar sjoppuvaktir yfir páskana.

Um verður að ræða tvær vaktir á dag, Skírdag til annars í páskum.

 

Hvet alla foreldra til að hafa samband og setja fram sínar óskir um dag til að vinna á. Sérstaklega eru foreldrar sem hafa ekki unnið í vetur hvattir til að hafa samband. 

 

Hægt er að skrá sig á vakt með því að senda tölvupóst á koj3@hi.is eða hringja í síma 898-5456

Kristín

Styrktaraðilar