Skíðaæfingar í alpagreinum

Skíðaæfingar í alpagreinum

4. desember 2012

Skíðaæfingar eru nú hafnar í alpagreinum hjá Skíðafélasi Ísfirðina. Í vetur verða æfingarnar sem hér segir:

 

SFÍ 10-12 ára 

 

Þriðjudaga     16:45-18:45

Miðvikudaga   16:45-18:45

Föstudaga    16:45-18:45

Laugardaga   11:00-13:00

Sunnudaga    11:00-13:00

 

Þjálfari er Gauti Geirsson og er símsvari hjá honum 878-3400


Íþróttaskóli HSV

 

Miðvikudaga     17:15-18:45

Laugardaga    12:00-13:30

Sunnudaga     12:00-13:30

 

Æfingar hefjast Miðvikudaginn 5. desember

 

Þjálfarar í vetur verða þau Fanney Pálsdóttir, Hafrún Jakobsdóttir og Anton Helgi Guðjónsson.

 

Æfingar eru haldnar á fyrrgreindum dögum, þegar skíðasvæðið er opið. Gott er að hringja í símsvara þar sem aðstæður geta breyst með skömmum fyrirvara. Símsvari skíðasvæðisins er 878-1011.

 

Hægt er að fá lánaðan búnað (skíði, stafi, skó,hjálma) í skíðaskála.

 

Börnin þurfa að vera með aðgangskortið á sér og fæst það í skíðaskálanum og kostar 1.000kr, þeir sem eiga kortið frá síðasta vetri  þurfa að fá áfyllingu á kortið og er það án endurgjalds.

 

Allir Velkomnir      

Styrktaraðilar