Skíðablaðið 2015

Skíðablaðið 2015

28. mars 2015 Heimir Hansson

Skíðablaðið 2015 er nú að renna í gegnum prentsmiðjuna og verður tilbúið til dreifingar eftir helgina. Gert er ráð fyrir því að blaðið verði borið út á þriðjudag og miðvikudag. Það er Skíðafélag Ísfirðinga sem gefur blaðið út. Líkt og undanfarin ár verður leitað til félagsmanna um útburð á blaðinu. Nánari upplýsingar verða birtar hér á vefnum og á Facebook eftir helgina.

Styrktaraðilar