Skíðablaðið í rafrænni útgáfu

Skíðablaðið í rafrænni útgáfu

14. apríl 2014 Heimir Hansson

Skíðablaðið 2014 kom út nú fyrir helgi og ætti að hafa borist inn á öll heimili bæjarins, auk þess sem það liggur frammi á all mörgum fjölförnum stöðum. Blaðið er einnig aðgengilegt á rafrænu formi hér á snjor.is. Í rafrænu útgáfunni er að finna allt það efni sem birtist í pappírsútgáfunni og að auki er þar myndaþáttur frá ýmsum tímum í starfi Skíðafélags Ísfirðinga, grein um rétta líkamsbeitingu á skíðum og kynning á starfsfólki skíðasvæðisins. Til að opna rafrænu útgáfuna þarf að smella á hlekkinn „Skíðablaðið“ hér til vinstri.

Styrktaraðilar