Skíðamarkaður

Skíðamarkaður

3. janúar 2012

Skíðamarkaður
Laugardaginn 7. janúar mun Skíðafélag Ísfirðinga standa fyrir skíðamarkaði. Markaðurinn verður staðsettur í Hafnarstræti 8, þar sem Ametyst var áður til húsa. Þeir sem vilja koma með skíðabúnað á markaðinn komi á milli 10 og 11. En markaðurinn verður svo opinn á milli 11 og 16. Hvetjum fólk til að fara í gegnum geymslurnar og koma með á markaðinn. Vonumst eftir líflegum markaði þar sem fólk getur fundið skíðabúnað við hæfi.

Allir á skíði í vetur.

Styrktaraðilar