Skíðamarkaður

Skíðamarkaður

11. desember 2013

Hinn árlegi skíðamarkaður Skíðafélags Ísfirðinga verður haldinn að Aðalstræti 20 (þar sem Særaf var) laugardaginn 14. desember frá klukkan 11:30 – 15:00. Markaðurinn verður þennan eina dag og því biðjum við fólk um að láta þetta fréttast.

 

Þeir sem ætla að selja dót á markaðinum eru beðnir um að koma með dótið klukkan 11:00.

Styrktaraðilar